5 vinsælustu blúsleikarar í Las Vegas

Í gegnum árin hefur Las Vegas borgað fyrir marga af frægustu tónlistarmönnum í heiminum. Ferðamenn dragast að svæðinu þar sem það gerir þeim kleift að stunda fjárhættuspil og horfa á frábæra tónleika. Eftir að hafa horft á flottan söngvara, getur fólk farið aftur að spilaborðunum eða aðra gerð fjárhættuspila. Ýmislegt er við að vera í Las Vegas, eins og spilakassar og rúlletta sem í boði er í spilavítunum. Af þessum sökum eru margir þekktir listamenn reglulega í borginni. Blús er tónlistarstefna sem lengi hefur notið gríðarlega mikilla vinsælda í Las Vegas. Hérna eru nokkrir þeirra sem hæst ber að nefna þegar talað er um blús senuna:

B.B. King

Þessi byltingarkenndi gítarleikari var einn af þeim sem kom Blúsnum almennilega af stað. Árið 1987 var King gerður að heiðursmeðlim í Frægðarhöll rokksins (Rock and Roll Hall of Fame) . Af gagnrýnendum hefur hann verið kallaður ”King of Blues” vegna framlags síns til tónlistarstefnunnar.

Muddy Waters

Án Waters hefði blúsinn ekki þennan sérstaka hljóm sem hann hefur í dag. Hann hjálpaði til við að þróa það sem í dag kallast ”Chicago blús”. Vinsæl lög með Waters eru meðal annars I’m Ready og Hoochie Coochie Man.

Howlin ‘Wolf

Enginn í blús-senunni gæti nokkurn tímann jafnast á við áberandi söngstíl þessa fræga tónlistamanns. Howlin ‘Wolf hafði áhrif á fjöldan allan af framtíðar blús-söngvurum. Hann hjálpaði einnig til við að fullkomna formúluna fyrir nútíma blús.

Aretha Franklin

Þegar talað er um Arethu Franklin hefur verið talað um eina bestu söngkonu allra tíma. Á upphafsárum sínum í tónlistinni virtist hún vera mikið inni í Blús senunni. Fjöldinn allur af tónlistarmönnum úr hinum ýmsu tónlistarstefnum hafa talað um að hafa sótt innblástur sinn frá henni.

Ray Charles

Charles hefur verið kallaður ”hljómsveitarstjórinn” vegna þess að hann framleiddi gríðarlega falleg tónverk. Rödd hanns þekkja allir þegar í stað og hana reyna margir söngvarar að temja sér.