Ísland á sér ríka tónlistarsögu. Þar má nefna allt frá þjóðlagatónlist fyrri ára til indie tónlistar og þekktra listamanna á borð við Emiliönu Torrini, Sigur Rós og auðvitað Björk. Ef þú stefnir á að fara á tónleika á Íslandi þá er úr mörgu að velja.